fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Tryggvi: Segir sig sjálft að ég þurfti að gera betur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tryggvi Hrafn Haraldsson,leikmaður ÍA, var að vonum svekktur í kvöld eftir 4-2 tap gegn FH en Tryggvi skoraði bæði mörk ÍA í tapinu.

,,Óþarfa mörk sem við fáum á okkur. Við vorum orðnir þungir, völlurinn gegnum blautur útaf rigningu síðustu daga og þeir voru í betra standi,“ sagði Tryggvi.

,,Við náðum að loka á margt hjá þeim. Fyrsta markið var soft aukaspyrna sem þarf ekki að gerast en hann klínir honum gjörsamlkega í öðru markinu.“

,,Ég er búinn að bæta mörkin síðan síðasta sumar í fyrsta leik og það er virkilega jákvætt. Ég spilaði 16 leiki sem framherji í fyrra og skoraði eitt mark. Það segir sig sjálft að maður þarf að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Í gær

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi

Flestir vilja að Alan Shearer taki við stóra starfinu í sjónvarpi
433Sport
Í gær

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United

Jorge Mendes vill koma ungstirni sínu til United
433Sport
Í gær

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“