fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Hulda Hrund: Setur deildina í nýjar hæðir að fá svona Brassa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var frábært að vinna leik og þetta peppar mannskapinn bara upp,“ sagði Hulda Hrund Arnarsdóttir, fyrirliði Fylkis eftir 1-0 sigur liðsins gegn Grindavík í kvöld.

Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni.

„Það var mikill spenningur fyrir leiknum enda fyrsti leikur og það vildu allir sýna sig og sanna. Í fótbolta er oft nóg að skora bara eitt, ef þú færð ekki á þig mark og við gerðum það í dag.“

„Það var mikil tækni í þessum brasilísku, þær voru mjög góðar. Það setur deildina í nýjar hæðir að fá svona sterka erlenda leikmenn til landsins.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana