fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Kjartan eftir 1-5 tap í kvöld – Rosalega stoltur af stelpunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er rosalega stoltur af stelpunum,“ sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Hauka eftir 1-5 tap gegn Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld.

Haukar voru manni færri í rúmar 70 mínútur en Stjarnan kláraði leikinn í raun ekki fyrr en á 78. mínútu þegar liðið komst í 3-1 en Haukar eru nýliðar í deildinni.

,,Það var mjög slæmt að missa leikmann útaf snemma, það sem ég get tekið út úr leiknum er að við reyndum að halda áfram að spila fótbolta.“

,,Þrátt fyrir að vera að spila við rosalega gott lið og aðstæður þannig að þetta var svolítið. Við vorum alltaf að reyna að fylgja því sem við erum að stefna að sem er að búa til fótboltalið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina