fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Kjartan: Fáum neðstu einkunn alls staðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Stefánsson, þjálfari Hauka í Pepsi-deild kvenna, er gríðarlega spenntur fyrir sumarinu þó að liðinu sé spáð neðsta sæti deildarinnar af flestum miðlum fyrir mót.

,,Sumarið leggst vel í mig og okkur hlakkar gríðarlega mikil til sumarsins,“ sagði Kjartan.

,,Við fáum alls staðar neðstu einkunn sem kemur okkur ekkert á óvart. Við erum nýliðar og það er langt síðan liðið var í deildinni.“

,,Það er engin pressa. Við erum að byggja upp lið, það er klárt. Við tókum á ákvörðun fyrir áramót að við ætlum að byggja upp skemmtilegt fótboltalið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi