fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Jón Aðalsteinn: Sumarið verður rosalegur lærdómur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, er bjartsýnn fyrir sumarið en Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld.

Jón Aðalsteinn tók við Fylkisliðinu í sumar og segir að markmiðin fyrir leiktíðina séu mjög skýr.

,,Sumarið leggst vel í mig, við höfum æft rosalega vel og erum klár í bátana held ég,“ sagði Jón.

,,Þetta verður rosalegur lærdómur og markmiðið er skýrt að halda liðinu í deildinni númer eitt tvö og þrjú.“

,,Byrjunarliðið fyrir fyrsta leik er klárt. Allar þessar eldri og reynslumeiri eru farnar, það verður klárlega mikil breyting.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos

Sverrir staðfestur sem leikmaður Panathinaikos
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir á leið aftur til Grikklands

Sverrir á leið aftur til Grikklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“
433Sport
Í gær

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda

Fá að spila heimaleikinn gegn Val í Albaníu þrátt fyrir lætin á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni

Amanda til hollensku meistaranna – Gæti mætt Val á næstunni