fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Þorsteinn: Áhugavert að takast á við 38 daga hlé

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson þjálfari Breiðabliks yrði svekktur ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í Pepsi deild kvenna myndi rætast.

Val er spáð sigri í deildinni en því er spáð að Breiðablik endi í öðru sæti deildarinnar.

,,Ég held að ég yrði svekktur, við stefnum á að enda sem efst,“ sagði Þorsteinn um málið.

,,Þetta verður jafnara og skemmtilegra mót, liðin í neðri hlutanum eru líka sterkari. Það er ekki hægt að líta á neinn leik gefins fyrir fram.“

38 daga hlé verður á deildinni í sumar þegar íslenska landsliðið fer á EM.

,,Byrjunin er eins og allt það en hitt er hins vegar sérstakt, þú færð 38 daga hlé. Maður veit ekki hversu margir verða í landsliðinu frá manni og ef maður er með 5-6 leikmenn í landsliðsverkefni þá er erfitt að spila æfingarleiki nema upp á formið. Þetta verður áhugavert og skemmtilegt, kúnst að taka á þessu.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals