fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Margrét Lára: Ætlum okkur að vinna deildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur á að vinna Pepsi deild kvenna í sumar ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna gengur eftir.

Valur hefur spilað vel í vetur og er með vel mannað lið.

,,Ég held að við þurfum ekkert að fela það neitt, okkur langar að vinna deildina og ætlum okkur að gera það. Þetta verður hörku keppni og mörg lið sem geta stolið titlinum,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir leikmaður liðsins við 433.is í dag.

,,Það eru öll lið sem geta stolið sigri af hvor öðrum, það lið sem misstígur sig sjaldnanst mun enda uppi sem sigurvegari.“

Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM hjá landsliðinu í dag og er um að ræða erfiðan riðil.

,,Þetta er hálfgerður dauðariðill, við fáum besta liðið í Þýskalandi. Svo eru Tékkland og Slóvakíu sem eru lið á uppleið og svo eru það frændur okkar í Færeyjum, þær eru í sókn. Að sjálfsögðu er hægt að vinna Þýskaland.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Í gær

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val