fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Raggi Sig: Við getum ekki alltaf gert þetta fallega

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër:

„Ég er mjög ánægður með þessi þrjú stig í kvöld“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins eftir 2-1 sigur liðsins gegn Kosóvó í kvöld.

Það voru þeir Björn Bergmann Sigurðarson og Gylfi Þór Sigurðsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum en Atdhe Nuhiu skoraði mark heimamanna í leiknum.

Ísland er því komið í vænlega stöðu á nýjan leik en liðið er í öðru sæti riðilsins með 10 stig, þremur stigum minna en Króatar sem unnu Úkraínu 1-0 í kvöld.

„Við gerðum bara það sem að þurfti að gera. Við getum ekki alltaf gert þetta fallega. Það sýnir bara styrk að klára svona leik og það er líka langt síðan að við spiluðum saman. Auðvitað vill maður gera þetta fallega stundum en þrjú stig eru þrjú stig.“

„Boltinn fór í höndina á mér en það hefði verið harður dómur að dæma hendi á þetta fannst mér. Það var erfitt að eiga við framherjann þeirra. Hann var stór og sterkur og góður í að nota líkamann en það skapaðist aldrei nein hætta í kringum hann þannig.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal