fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

30-40 Íslendingar á vellinum í kvöld – Ætla að vera með læti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Albaníu.

Það er búist við 30-40 Íslendingum á leikinn í kvöld þegar Ísland heimsækir Kosóvó í undankeppni HM

Íslenskur stuðningsmenn eru mættir í miðbæ Shkoder í Albaníu þar sem leikurinn fer fram.

,,Við ætluðum að kíkja á leikinn gegn Kosóvó í kvöld,“ sögðu þessi íslensku stuðningsmenn við 433.is í kvöld.

,,Þetta verður mjög góð stemming, það verða 30-40 manns frá Íslandi. Við ætlum að reyna að hafa meiri hávaða en þeirr Við búum í Brussel.“

,,Við fórum að ræða þetta þegar undankeppnin byrjaði, við vorum að pæla í þessu. Við ákváðum að kýla á þetta.“

Viðtalið við þá félaga er hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=fdo9urDpLpo]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“
433Sport
Í gær

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“