fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Guðni Bergs: Ég er ekki kominn með byrjunarliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2017 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër:

Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM á morgun klukkan 20:45 að staðartíma.

Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum.

Guðni Bergsson, nýkjörinn formaður KSÍ mætti til Shkodër í gær en þetta er hans fyrsta landsliðsverkefni síðan að hann tók við embættinu í febrúar.

Verkefnið leggst vel í Guðna sem býst við erfiðum leik gegn Kosóvó á morgun.

„Þetta leggst bara mjög vel í mig hérna. Það eru góðar aðstæður hérna og andinn í hópnum er mjög góður þannig að ég er bara mjög bjartsýnn fyrir leikinn á morgun.“

„Völlurinn er betri en ég bjóst við, ég get alveg viðurkennt það. Það er skemmtilegast að spila á góðum velli.“

„Ég er bjartsýnn að eðlisfari og menn eru að mæta mjög ákveðnir til leiks hérna. Það er ekkert annað á döfinni en að taka stigin þrjú og vinna þennan leik.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=LTEbchO1TuU&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu

Meint hjákona Beckham galopnar sig á ný – Nefnir það eina sem hún hefur gegn David og Victoriu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann

Nýi maðurinn lætur til sín taka – Vill landa eftirsóttum bita og endursemja við sinn besta mann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum

Fékk loksins stóra starfið eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari hjá stórliðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“

Lenti í því sama og margir erlendir á Íslandi hafa upplifað – ,,Ég setti hendurnar í heitt vatn“
433Sport
Í gær

Berta staðfestur hjá Arsenal

Berta staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“

Stefán vekur athygli í viðtali erlendis: Risastór fjölskylda sem hefur afrekað mikið – ,,Ég er heppinn“