fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Helgi Kolviðsson: Vitum hvernig Lippi vill spila

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. janúar 2017 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er alveg ótrúlegt að sjá þetta og hversu stórt þetta er,“ sagði Helgi Kolviðsson aðstoðarþjálfari Íslands á æfingu liðsins í Kína.

Liðið tekur þar þátt í æfingamóti en fyrsti leikur er á morgun gegn heimamönnum klukkan 12:00 í beinni á Stöð2 Sport.

,,Það fer vel um okkur, hótelið er frábært. Ástandið er á mönnum gott, strákarnir líta vel út.“

Marcelo Lippi sem gerði Ítala að Heimsmeisturum tók við Kína á síðast ári.

,,Við erum allir búnir að vera sjá kínverska liðið mikið, Lippi gerði miklar breytingar í fyrsta leik en svo er bara einn leikmaður úr síðasta hóp.“

,,Við þurftum að skoða hvern einasta leikmann, það tók sinn tíma og við vitum hvernig Lippi vill spila.“

Viðtalið við Helga er í heild hér að ofan og neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=uVIIPb7hFPg?rel=0&w=853&h=480]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina