fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Heimir: Velgengni er ekki áfangastaður

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Velgengni er ekki áfangastaður,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands um hvað sé góður árangur fyrir Ísland á HM í sumar.

Íslenska liðið fer í fyrsta sinn á HM í Rússlandi og eru margir áhugasamir um þetta ótrúlega lið.

,,Velgengni fyrir Ísland er ekki Rússland í sumar, velgengni er að halda áfram á vegferð okkar.“

,,Það er erfitt að fara ekki fram úr sér þegar vel gengur og þess vegna verðum við að passa okkur á því.“

,,Við vitum hvernig við viljum spila, hvernig íslenska landsliðið á að vera.“

,,Hvaða gæði og hæfileika við höfum og við eigum að halda okkur við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hannn hafi gert grín að okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta brottför hans frá Arsenal

Staðfesta brottför hans frá Arsenal
433Sport
Í gær

Sverrir á leið aftur til Grikklands

Sverrir á leið aftur til Grikklands
433Sport
Í gær

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“

Sverrir sagður í skrýtinni stöðu – „Það hefur eitthvað súrnað, það er eitthvað í gangi“