fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Plús og mínus – Er Jóhann Berg tæpur fyrir HM?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 01:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið átti undir högg að sækja er liðið mætti Perú í æfingaleik í nótt.

Leikurinn fór fram í New Jersey en 1-1 jafntefli var í hálfleik þar sem Jón Guðni Fjóluson jafnaði leikinn.

Perú stjórnaði ferðinni í síðari hálfleik og vann að lokum 1-3 sigur, sannfærandi.

Íslenska liðið tapaði báðum leikjum í þessu verkefni.

Plús og mínus er hér að neðan.

Plús:

Útfærslan á fasta leikatriðinu var frábær þar sem Jón Guðni Fjóluson skoraði, Birkir Bjarnason með öfluga hornspyrnu.

Jóhann Berg Guðmundssyn sýndi af hverju hann er að spila á meðal þeirra bestu, besti leikmaður Íslands í leiknum.

Margir lykilmenn voru fjarverandi í þessu verkefni og það er hægt að hugga sig við það.

Mínus:

Það var enginn nýr leikmaður að setja pressu á að koma sér inn í liðið með góðri frammistöðu.

Jóhann Berg fór meiddur af velli, vond tíðindi fyrir Ísland ef HM er í hættu hjá honum

Hvernig íslenska liðið kom til leiks í síðari hálfleik var til skammar.

Þjálfarateymi liðsins fékk ekki nein svör í þessu verkefni aðeins stærri spurningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær

Fór í sögubækurnar með ljótu broti gegn Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum

Komu myndavél inn í herbergi frægra manna er þeir stunduðu kynlíf – Þetta sagði einn við konuna í miðjum klíðum