fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433

Byrjunarlið Íslands – Frederik Schram byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 22:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Perú aðfararnótt miðvikudags, en þetta er í fyrsta sinn sem þjóðirnar mætast.

Leikurinn fer fram á Red Bull Arena í New Jersey og hefst hann klukkan 00:00.

Ísland mætti Mexíkó á föstudaginn þar sem strákarnir töpuðu 0-3, en hefðu auðveldlega getað tekið forystuna í fyrri hálfeik.

Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt en þar vekur athygli að Frederik Schram byrjar í marki liðsins.

Hjörtur Hermansson er hægri bakvörður og Kjartan Henry Finnbogason byrjar sem fremsti maður.

Liðið er hér að neðan.

Byrjunarlið Íslands:
Frederik Schram
Hjörtur Hermansson
Ragnar Sigurðsson
Jón Guðni Fjóluson
Ari Freyr Skúlason
Jóhann Berg Guðmundsson
Birkir Bjarnason
Ólafur Ingi Skúlason
Rúrik Gíslason
Kjartan Henry Finnbogason
Björn Bergmann Sigurðarson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona lítur lið Evrópumótsins út

Svona lítur lið Evrópumótsins út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð

Þessi tölfræði í tapi United í gær veldur áhyggjum – Sama vandamál og á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð

Freyr krækir í landsliðsmarkvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar

Arsenal og United munu berjast um sama manninn í sumar
433Sport
Í gær

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum

Óttast að byrja án lykilmanns eftir slagsmálin á dögunum
433Sport
Í gær

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu