fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Kolbeinn lítilega meiddur – Spilar líklega ekki gegn Mexíkó

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson framherji Nantes og Íslands er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir tæpa tvegga ára fjarveru.

Framherjinn hefur ekki spilað með landsliðinu síðan á EM í Frakklandi en er mættur aftur.

Kolbeinn kom til liðs við landsliðið í Bandaríkjunum í upphafi vikunnar en hann getur líklega ekkert spilað gegn Mexíkó á föstudag. Fótbolti.net segir frá.

„Ég þarf að hvíla í nokkra daga en vonandi get ég náð þeim leik. Annars er ég ekki að setja pressu á mig að spila þann leik. Vonandi næ ég einhverjum mínútum gegn Perú (næsta þriðjudagskvöld) en við verðum bara að sjá hvernig það verður,“ segir Kolbeinn við Fótbolta.net.

Kolbeinn hefur spilað tvo leiki með varaliði Nantes eftir að hann snéri aftur en framherjinn var einn besti leikmaður landsliðsins fyrir meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag

Gætu sett afskaplega óheppilegt met í úrvalsdeildinni í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Í gær

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Í gær

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur