fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Heimir um valið á Kolbeini – Ranieri hrósaði honum mikið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi Kolbein Sigþórsson í fyrsta sinn í landsliðshóp í dag. Kolbeinn fer með liðinu til Bandaríkjanna í leiki gegn Mexíkó og Perú.

Kolbeinn lék síðast landsleik sumarið 2016 á Evrópumótinu í Frakklandi.

Hann er að snúa til baka eftir meiðsli og lék með varaliði Nantes á dögunum.

Meira:
Kolbeinn mættur aftur í landsliðið – Sjáðu nýjasta hópinn

,,Við höfum ekki séð hann spila, við vitum allir hvað hann getur. Vitum hvað hann gerir yfrir íslenska landsliðið,“ sagði Heimir um valið á Kolbeini.

,,Okkur langar til að sjá hann spila og æfa, meta hvort við fylgjumst með honum í framhaldinu. Við vildum sjá hvernig hann er í hópnum og hvernig standið er á honum.“

,,Hann er í mjög góðu standi, honum líður vel. Ég átti gott spjall við Claudio Ranieri og hann hrósaði honum mikið, hvernig hann hefur verið í endurkomu sinni. Við viljum sjá hann, í samráði við Nantes má hann koma með okkur. Þetta er í samráði við félagið og við þökkum fyrir það.“

,,Við munum meta hann, ef við treystum honum til að spila þá spilar hann. Við viljum fá að meta hvar hann er í sinni endurkomu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne

Chicago setur allt á fullt til að fá De Bruyne
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“

Furðulostnir á stöðu Þorra í Garðabænum – „Eins og Jökull sé að tala um lítil börn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans

Allt á suðupunkti í hálfleik – Hjólaði í Saka eftir hörmungar vítið hans
433Sport
Í gær

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Í gær

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Í gær

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Í gær

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið