fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Leiðbeiningar FIFA til þeirra sem vilja skipta um nöfn á miðum eða selja þá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra miðaeigenda sem hafa hug á að skipta um nöfn á miðum sem þeir hafa keypt eða selja þá.

Breytingar á miðum

Miðaeigandi getur ekki flutt sinn eigin miða, en hann getur breytt um „gesti“. Ef þú hefur keypt fjóra miða getur þú því breytt um nöfn á hinum þremur miðunum.

Hægt verður að breyta miðunum á þennan hátt frá og með 18. apríl klukkan 09:00 að íslenskum tíma þangað til þremur dögum fyrir þann leik sem miðann er á.

Endursala miða

Ef miðakaupandi hefur ekki tök á því að nota alla miðana sína sem hann hefur keypt verður hægt að selja þá á endursölumarkaði hjá FIFA.

Það er þó ekki hægt að tryggja það að annar aðili kaupi miðann. Því hvetur FIFA miðaeigendur til að fylgjast reglulega með endursölukerfinu.

Ekki er mögulegt fyrir miðakaupanda að selja aðeins sinn eigin miða og halda eftir „gestamiðunum“.

Endursölukerfið opnar þann 18. apríl klukkan 09:00 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag