fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Albert: Mig dreymir um að fara með á HM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson sóknarmaður PSV leggur allt í sölurnar til að vera með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi í sumar.

Albert sem er fæddur árið 1997 var í íslenska landsliðshópnum í janúar gegn Indónesíu.

Búist er við að hann verði svo í hópnum sem Heimir Hallgrímsson kynnir á föstudag fyrir verkefni í Bandaríkjunum.

,,Mig dreymir um að fara á HM og ég vona að það takist,“ sagði Albert við hollenska fjölmiðla.

,,Heimir er að fylgjast með mér og það er undir mér komið að sanna það hjá PSV að ég eigi skilið sæti í hópnum.“

Albert kom til PSV frá Heerenveen árið 2015 og bjóst við að vera í stærra hlutverki í dag. ,,Ég er ekki á áætlun, þegar ég kom frá Heerenveen þá bjóst við að vera fyrr í aðalliðinu og að spila meira. Ég hafði vonast eftir meiri spilatíma en það er eðlilegt. Allir ungir leikmenn vilja spila, ég verð að nýta mín tækifæri til að fá fleiri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl