Í dag eru 100 dagar í það að bolta verði fyrst sparkað á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.
Fyrsti leikur fer fram 14 júní þegar Rússland og Sádí Arabía eigast við.
Ísland hefur leik tveimur dögum síðar þegar liðið mætir Argentínu í Moskvu.
Mótshaldarar í Rússlandi eru að leggja lokahönd á allan undirbúning og leggja þeir allt í
FIFA birti að því tilefni myndband ti að hita upp en þar halda goðsagnir á lofti.
Þarna má finna Eið Smára Guðjohnsen og fleiri magnaða leikmenn og svo kemur Vladimir Putin forseti Rússland.
Myndband af þessu er hér að neðan.