fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Svekkjandi tap á Algarve gegn Japan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. mars 2018 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-1 gegn Japan í sterku æfingamóti á Algarve í dag. Íslenska liðið gerði jafntefli við Dani á miðvikudag.

Freyr gerði 10 breytingar á liðinu sem hóf leikinn gegn Danmörku, en Ingibjörg Sigurðardóttir er sú eina sem heldur sæti sínu.

Japan komst snemma yfir en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði þegar um fimmtán mínútur voru eftir.

Allt stefndi í jafntefli þegar Japan tryggði sér sigurinn þegar fimm mínútur voru eftir. Íslenska liðið mætir Hollandi í næsta leik og verður verkefnið afar erfitt.

Byrjunarlið Íslands – 3-5-2:
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Guðný Árnadóttir
Anna Björk Kristjánsdóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Andrea Mist Pálsdóttir
Andrea Rán Hauksdóttir
Katrín Ásbjörnsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“

Rodri viðurkennir að annað lið sé heillandi: ,,Þegar þeir hringja þá hlustarðu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Bætti met Haaland í gær

Bætti met Haaland í gær
433Sport
Í gær

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Í gær

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“