fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Heimir Hallgríms ráðleggur Messi: Reyndu að slaka aðeins á

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi fer fram í sumar og er Ísland með á mótinu í fyrsta sinn í sögunni.

Ísland er í D-riðli mótsins eða Dauðariðlinum svokallaða eins og margir vilja kalla hann eftir að dregið var í riðla.

Ásamt Íslandi eru Argentína, Nígería og Króatía með okkur í riðli og því ljóst að það mun reynast ærið verkefnið að fara upp úr riðlinum.

Lionel Messi, sóknarmaður Barcelona er fyrirliði argentínska liðsins en hann er af mörgum talinn besti knattspyrnumaður sögunnar.

Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á mótinu en Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska liðsins var með skýr skilaboð til Messi á dögunum.

„Þetta er fyrsti leikur mótins og það er nóg eftir. Reyndu að slaka á og taka því rólega því það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Heimir en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Í gær

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Í gær

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea