fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Landsliðshópur kvenna sem fer til Algerve – Fimm með einn landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson þjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir Algarve mótið sem hefst í lok febrúar.

Ísland er í riðli með Danmörku, Hollandi og Japan og er því ljóst að um hörkuleiki er að ræða.

Ekki neinn nýliði er í hópnum en fimm leikmenn hafa aðeins spilað einn landsleik.

Selma Sól Magnúsdóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, Anna Rakel Pétursdóttir, Guðný Árnadóttir og Hlín Eiríksdóttir hafa allar spilað einn landsleik.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir og Elín Metta Jensen sem hafa átt sæti í hópnum eru ekki að þessu sinni.

Hópurinn er í heild hér að neðan.

Leikmaður – Lið – Leikir – Mörk:
Agla María Albertsdóttir Breiðablik Sókn 10 0
Andrea Mist Pálsdóttir Þór/KA Miðja 1 0
Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik Miðja 4 2
Anna Björk Kristjánsdóttir LB07 Vörn 35 0
Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Bakvörður 1 0
Fanndís Friðriksdóttir Marseille Sókn 90 14
Glódís Perla Viggósdóttir FC Rosengard Vörn 61 2
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden Mark 57 0
Guðný Árnadóttir FH Vörn 1 0
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Utah Royals Miðja 49 7
Hallbera Guðný Gísladóttir Valur Bakvörður 90 3
Hlín Eiríksdóttir Valur Sókn 1 0
Ingibjörg Sigurðardóttir Djurgarden Vörn 8 0
Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan Sókn 16 1
Rakel Hönnudóttir LB07 Sókn 86 5
Sandra María Jessen Slavia Prague Sókn 21 6
Sandra Sigurðardóttir Valur Mark 17 0
Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg Miðja 112 19
Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Bakvörður 1 0
Sif Atladóttir Kristianstad Vörn 70 0
Sigrún Ella Einarsdóttir Fiorentina Miðja 2 0
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Mark 3 0
Svava Rós Guðmundsdóttir Roa Sókn 7 0

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe