fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433

Sveinn Aron Guðjohnsen hlóð í fernu fyrir Blika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. mars 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen sóknarmaður Breiðabliks reimaði á sig markaskóna í dag.

Blikar mættu þá ÍR í æfingaleik en Sveinn Aron skoraði öll mörk leiksins.

Blikar unnu 4-0 sigur á ÍR og framherjinn knái því á eldi í dag.

Sveinn gekk í raðir Breiðabliks síðasta sumar frá Val og skoraði þá tvö mörk í tíu leikjum í Pepsi deildinni.

Hann gæti spilað stærra hlutverk í sumar en Sveinn er fæddur árið 1998.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid