fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433

Milan Joksimovic verður klár í byrjun tímabilsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan Joksimovic, bakvörður KA verður klár í slaginn þegar Pepsi-deildin hefst í apríl en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu.

Bakvörðurinn meiddist í leik KA og Breiðabliks í Lengjubikarnum á dögunum og var í fyrstu óttast að hann myndi missa af tímabilinu með KA.

Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA staðfesti það í samtali við fótbolta.net í dag að leikmaðurinn ætti að vera klár í byrjun tímabilsins.

„Þetta er allt saman jákvætt miðað við hvað gerðist. Öll liðbönd eru í lagi. Þetta er smá flís í hnéskelinni sem tekur 4-6 vikur að gróa. Ég vonast til að hann verði klár í byrjun maí, það er markmiðið,“ sagði Tufa í samtali við fótbolta.net í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu

Gummi Ben og Helena kynna stórkostlega nýjung í skondinni klippu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony

Vill setja af stað söfnun fyrir Antony
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frá Liverpool til erkifjendanna?

Frá Liverpool til erkifjendanna?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney gripinn við að míga fullur á almannafæri – Mynd

Rooney gripinn við að míga fullur á almannafæri – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“
433Sport
Í gær

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?

Sögð gefa mikið í skyn með þessari myndbirtingu: Verið á mörgum forsíðum síðustu mánuði – Er hún að vekja athygli fyrrum eiginmannsins?
433Sport
Í gær

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk