fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433

Breiðablik bauð 750 þúsund í Steven Lennon

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik lagði fram tilboð í Steven Lennon framherja FH á dögunum. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net bauð Breiðablik 750 þúsund krónur.

„Það er spurning hvenær tilboð er tilboð. Þetta var nær því að vera fyrirspurn og að hitt hafi verið fyrir frímerki,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson formaður FH við Fótbolta.net í dag.

„Það er komin ný stjórn þarna og ég er ekki alveg búinn að læra á húmorinn hjá því en ég hef alltaf gaman af því þegar fólk er með húmor.“

Ný stjórn tók við hjá knattspyrnudeild Blika á dögunum. Ljóst er að FH myndi ekki selja einn sinn besta mann fyrir slíka upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Thiago mættur aftur til Barcelona

Thiago mættur aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM
433Sport
Í gær

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt
433Sport
Í gær

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool