fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Guðjón og Júlíus feta í fótspor Alfreðs og Sverris

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Guðjón Máni Magnússon og Júlíus Óli Stefánsson hafa skrifað undir samning við Breiðablik. Báðir eru þeir fæddir árið 1998 og gengu upp úr 2.flokki Breiðabliks síðastliðið haust.

Þeir félagar munu fara á láni til Augnabliks á næstunni en það hefur reynst gott skref fyrir fleiri Blika í gegnum tíðina.

Til dæmis stigu landsliðsmennirnir Alfreð Finnbogason og Sverrir Ingi Ingason sín fyrstu skref í meistaraflokki með Augnablik á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu