fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Hjörvar hættir í Pepsi mörkunum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason verður ekki í Pepsi mörkunum í sumar eins og mörg síðustu ár.

Hjörvar er einn virtasti knattspyrnusérfræðingur þjóðar en stígur nú til hliðar.

Indriði Sigurðsson og Freyr Alexandersson hafa verið kynntir sem nýir sérfræðingari í þættinum.

,,Á persónulegum nótum. Hjörvar Hafliða hefur ákveðið að stíga til hliðar í Pepsimörkunum í sumar. Ég vil þakka honum fyrir magnað samstarf undanfarin 8-9 ár. Hann er engum líkur og algerlega sér á báti,“
sagði Hörður Magnússon á Twitter um málið.

Hjörvar svarar Herði. ,,End of an era. Gamli skólinn kveður,“ sagði Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun

Nafn Gylfa áberandi í niðurstöðum úr leikmannakönnun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“