fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Albert Watson til KR

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Watson er gengin til liðs við KR en þetta var tilkynnt í dag.

Hann er fæddur árið 1985 og hefur undanfarin ár leikið fyrir FC Edmonton í Kanada þar sem hann hefur verið fyrirliði liðsins.

Albert hóf feril sinn hjá Ballemena United og lék þar um árabil, þaðan fór hann til sigursælasta liðs Norður Írlands, Linfield.

Hjá Edmonton spilaði hann 128 leiki og skoraði í þeim 5 mörk. Hann kemur til landsins á mánudag og mun væntanlega leika sinn fyrsta leik með KR gegn Keflavík þann 24. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana