fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433

Blikar segjast þurfa betri aðstöðu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 12:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur boðað til fundar vegna þess að félagið kveðst ekki vera með nógu góða aðstöðu.

Tilefni fundarins er alvarlegur aðstöðuvandi knattspyrnudeildar Breiðabliks yfir vetrarmánuðina sem deildin hefur glímt við um nokkurt skeið segir á Facebook síðu Breiðabliks.

Breiðablik er með Fífuna sem knattspyrnuhöll en félagið er með stærstu knattspyrnudeiild landsins.

Af Facebook síðu Breiðabliks:
„Vetraraðstaða knattspyrnudeildar Breiðabliks sprungin“
Knattspyrnudeild Breiðabliks boðar til félagsfundar þriðjudaginn 20. mars n.k. kl. 20:00 á 2. hæð í Smáranum.
Tilefni fundarins er alvarlegur aðstöðuvandi knattspyrnudeildar Breiðabliks yfir vetrarmánuðina sem deildin hefur glímt við um nokkurt skeið. Nú er svo komið að deildin er kominn langt yfir þolmörk og hefur deildin m.a. verið að leigja aðstöðu af þremur Reykjavíkurfélögum ásamt því að leigja aðstöðu í Sporthúsinu fyrir sína iðkendur. Með áframhaldandi þróun þarf að fara grípa til aðgerða eins og fjöldatakmarkana hjá deildinni frá og með næsta hausti.
Mjög mikilvægt er að allir mæti og láti sig málið varða.

Dagskrá fundarins:
• Farið yfir VSÓ skýrslu um aðstöðuvanda knattspyrnudeildar Breiðabliks sem Kópavogsbær lét gera s.l. haust.

• Farið yfir tillögur vinnuhóps knattspyrnudeild Breiðabliks á aðstöðuvanda deildarinnar

• Farið yfir áhrif plássleysis á iðkendur – Búa iðkendur í knattspyrnu í Kópavogi við aðstöðumun?

• Umræður

Fundarstjóri:
Heiðar Ásberg Atlason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að traustið sé farið

Viðurkennir að traustið sé farið