fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433

Birkir Már vann fyrsta vinninginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður í knattspyrnu datt í lukkupottinn í dag.

Birkir sem var að flytja aftur til Íslands eftir mörg ár í atvinnumennsku festi sér kaup á nýjum bíl.

Bílinn keypti Birkir í Brimborg og þar var leikur í febrúar fyrir þá sem versluðu bíla

,,Birkir Már kom og tók við aðalferðavinningnum, 400.000 kr. úr Ferðafjörsleiknum í febrúar. Hann var hæstánægður með bílinn sinn Ford Explorer og auðvitað með vinninginn. Ingigerður Einarsdóttir markaðsstjóri Ford afhenti honum vinninginn,“ segir á Facebook síðu Brimborgar.

Birkir er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og á fast sæti í byrjunarliðinu.

Hann gekk í raðir Vals fyrir jól og mun leika í Pepsi deildinni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli