fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Hlynur framlengdi og var svo lánaður til Njarðvíkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn snjalli, Hlynur Örn Hlöðversson, hefur verðið lánaður til nýliða Njarðvíkur í Inkasso-deildinn í sumar.

Fyrir stuttu framlengdi Hlynur samning sinn við Blikaliðið til ársins 2020.

Hlynur Örn, sem er fæddur árið 1996, spilaði á lánssamningi hjá Fram í 1. deildinni í fyrra og lék þar nánast alla leiki liðsins.

Hann hefur einnig leikið með Tindastóli og Grindavík á láni. Hlynur á 11 unglingalandsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara