fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Fyrrum leikmaður Middlesbrough semur við ÍBV til þriggja ára

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths.

Priestley er 21 árs og alinn upp hjá Middlesbrough á Englandi.

Hann á að baki 6 leiki með U-17 landsliði Englands.

Hann yfirgaf Middlesbrough árið 2015 en er nú mættur til Eyja og tekur slaginn í Evrópueildinni í sumar.

Eyjamenn mæta með mikið breytt lið til leiks í Pepsi deildinni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Nottingham Forest – Jesus byrjar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Í gær

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Í gær

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“

,,Stundum vaknaði ég og vildi gefast upp“
433Sport
Í gær

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United