fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Lengjubikarinn: Þróttur, Keflavík og Víkingur Ó. með sigra

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 20:55

Jeppe var í basli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag og voru þrettán mörk skoruð í þeim viðureignum.

Þróttur Reykjavík vann góðan 3-1 sigur á ÍR í lokaleik dagsins og þá vann Víkingur Ó. 3-2 sigur á Haukum í hörku lek.

Keflavík lék sér svo að Leikni og vann öruggan 4-0 sigur.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

ÍR 1 – 3 Þróttur R.
0-1 Aron Þórður Albertsson (22′)
0-2 Viktor Jónsson (41′)
0-3 Víðir Þorvarðarson (72′)
1-3 Brynjar Óli Bjarnason (90′)

Haukar 2 – 3 Víkingur Ó.
0-1 Gonzalo Leon (55′)
1-1 Þórður Jón Jóhanesson (57′)
1-2 Gonzalo Leon (65′)
2-2 Þórður Jón Jóhannesson (75′)
2-3 Sanjin Horoz (82′)

Leiknir R. 0 – 4 Keflavík
0-1 Marko Nikolic (7′)
0-2 Jeppe Hanes (víti 14′)
0-3 Sindri Þór Guðmundsson (23′)
0-4 Sindri Þór Guðmundsson (60′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“