fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

FH-ingurinn Harjit tapaði máli sínu aftur – Féll úr stúkunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur Ísland úrskurðaði í dag að Fasteignafélag Akureyrar þyrfti ekki að borga skaðabætur vegna slyss sem varð á heimavelli Þórs sumarið 2014.

Harjit Delay stuðningsmaður FH féll þá niður úr stúkunni. Harjit stefndi Fasteignafélagi Akureyrar og taldi að handriðið á vellinum hefði ekki verið nógu hátt.

Þessu hafnaði héraðsdómur fyrst og Hæstiréttur hefur nú staðfest þann dóm og segir að Fasteignafélag Akureyrar hafi farið eftir öllum reglum vegna byggingu stúkunnar.

Harjit reyndi að gefa Jóni Ragnari Jónssyni leikmanni FH fimmu á vellinum með þeim afleiðingum að hann féll úr stúkunni og slasaðist talsvert. Uppi vöru sögur um að Harjit hafi verið undir áhrifum áfengis en hann kveðst hafa fengið sér tvo bjóra fyrir leikinn.

Í dómnum kemur fram að handriðið á ellinum sé 117 cm en þar af er steyptur kantur 35 cm. Handriðið er því hærra en lög og reglur segja til um.

Harjit þarf að greiða hálfa milljón í málskostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United skellir verðmiða á McTominay

Manchester United skellir verðmiða á McTominay
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United
433Sport
Í gær

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga
433Sport
Í gær

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni