fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433

Fjölnir er Reykjavíkurmeistari 2018

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Fylkir mættust í úrslitum Reykjarvíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri Fjölnis.

Þórir Guðjónsson kom Fjölni yfir snemma leiks en Albert Brynjar Ingason jafnaði metin fyrir Fylki undir lok fyrri hálfleiks.

Albert Brynjar kom Fylki svo yfir í upphafi síðari hálfleiks en tvö mörk frá Þóri Guðjónssyni tryggðu Fjölni sigur.

Fjölnir er því Reykjavíkurmeistari 2018 og Fylkir tekur silfrið í ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn