fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Breiðablik vann HK – FH hafði betur gegn ÍA

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið var um sæti í Fótbolta.net mótinu í dag en tveimur leikjum er lokið.

Í leiknum um þriðja sætið vann Breiðablik sigur á grönnum sínum í HK.

Davíð Kristján Ólafsson, Hrovje Tokic og Arnþór Ari Atlason komu Blikum í 3-0 áður en Brynjar Jónasson skoraði í tvígagn í síðari hálfleik itl að laga stöðuna.

Á sama tíma mættust ÍA og FH í leik um fimmta sætið. Halldór Orri Björnsson kom FH yfir áður en Steinar Þorsteinsson jafnaði.

Það var svo gamli refurinn, Atli Viðar Björnsson sem skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag