fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

James og Hemmi sækja Guðjón – Verður frammi með Berbatov

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar er á leið til Kerala Blasters í Indlandi. Fótbolti.net segir frá.

Þjálfari liðsins er David James en Hermann Hreiðarsson var ráðinna aðstoðarþjálfari liðsins.

Guðjón yrði lánaður en ofurdeildin í Indlandi klárast í mars og því verður hann klár í Pepsi deildina í sumar.

Með Kerala Blasters leika bæði Dimitar Berbatov og Wes Brown fyrrum leikmenn Manchester United.

Kerala Blasters er í sjöunda sæti af tíu liðum sem eru í deildinni en margar gamlar hetjur hafa spilað á Indlandi.

Guðjón er 31 árs gamall en hann skorað tólf mörk í Pepsi deildinni síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baldvini blöskrar umfjöllun um sig – „Það sauð hvergi uppúr“

Baldvini blöskrar umfjöllun um sig – „Það sauð hvergi uppúr“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley
433Sport
Í gær

Manchester United virðist vera búið að tapa kapphlaupinu

Manchester United virðist vera búið að tapa kapphlaupinu