fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Orri Sigurður gerir þriggja ára samning við Sarpsborg 08

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Sigurður Ómarsson hefur kvittað undir samning við Sarpsborg 08 í Noregi.

Orri skrifaði í dag undir þriggja ára samning við félagið en hann er keyptur frá Val.

Orri átti góð ár hjá Val en hann kom til félagsins eftir dvöl hjá AGF í Danmörku.

Talið var að Horsens í Danmörku myndi kaupa Orra í vetur en það gekk ekki í gegn.

,,Ég er góður með boltann, ég tel gott skref að koma til Sarpsborg,“
sagði Orri.

,,Sarpsborg er góður klúbbur sem spilar flottan fótbolta, ég lofa því að leggja mig 100 prósent í öll verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Baldvini blöskrar umfjöllun um sig – „Það sauð hvergi uppúr“

Baldvini blöskrar umfjöllun um sig – „Það sauð hvergi uppúr“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap

Sambandsdeildin: Valsmenn sannfærandi í Albaníu – Stjarnan áfram þrátt fyrir tap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn

Sonur Zlatan skrifar undir fyrsta atvinnumannasamninginn
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley
433Sport
Í gær

Manchester United virðist vera búið að tapa kapphlaupinu

Manchester United virðist vera búið að tapa kapphlaupinu