fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Felix Örn til reynslu hjá Álaborg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix Örn Friðriksson bakvörður ÍBV og íslenska landsliðsins er þessa dagana á reynslu hjá Álaborg.

Felix er á Spáni í æfingarferð með Álaborg sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Þar verður hann í tíu daga.

Þessi 18 ára vinstri bakvörður lék með íslenska landsliðinu i Indónesíu á dögunum.

Álaborg vill skoða Felix nánar en hann var lykilmaður í liði ÍBV á síðustu leiktíð sem varð bikarmeistari.

Felix á að auki landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur verið í U21 árs landsliðnu í þessaru undankeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti allt stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar