fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Real Madrid hefur áhuga á De Gea, Martial og Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. apríl 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

———–

Real Madrid hefur áhuga á David De Gea og hefur spurst fyrir um Anthony Martial og Paul Pogba. (MEN)

Fabinho vill fara frá Monaco og vill fara til Manchester United. (Sun)

Real Madrid hefur ekki áhuga á Mohamed Salah eða Harry Kane en vilja fá Robert Lewandowski. (Sports)

Liverpool íhugar að kaupa Moses Simon leikmann Gent á 13 milljónir punda en hann er kantmaður. (HLN)

Chelsea íhugar að fá Leonardo Jardim til að taka við í sumar. (Yahoo)

Manchester United vill fá Faouzi Ghoulam vinstri bakvörð Napoli til að fylla skarð Luke Shaw. (RMC)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“