fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Bale að fara og kemur Mohamed Salah í hans stað?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Gareth Bale fer frá Real Madrid í sumar og líklega aftur til Englands. (Diario)

Real Madrid vill Mohamed Salah í sumar frá Liverpool á 142 milljónir punda. (El Confidencial)

Manchester United er líklegasta liðið til að fá Robert Lewandowski í sumar. (ESPN)

Timo Werner framherji RB Leipzig hefur sagt United og Liverpool að gleyma því að fá sig í sumar. (Mirror)

England hefur áhyggjur af Harry Kane sem meiddist á ökla í gær. (Sun)

N´Golo Kante er á óskalista PSG í sumar. (Goal)

Antonie Griezmann er byrjaður að skoða hús í Barcelona en þangað vill hann fara í sumar. (Marca)

Juventus býst ekki við ákvörðun frá Emre Can fyrr en í sumar. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag