Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.
Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.
Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.
—————
Joachim Low er efstur á óskalista Arsenal í sumar. (ESPN)
David De Gea býður eftir því að fá nýtt samningstilboð frá Manchester United. (Yahoo)
Antonio Conte gæti haldið starfi sínu þrátt fyrir að missa af Meistaradeildarsæti. (Sun)
Ryan Sessegnon bakvörður Fulham vill helst fara til Tottenham. (Mirror)
Emre Can neitar að ræða við nokkurt félag, hann vill frið. (Express)
Manchester United ætlar að bjóða Anthony Martial nýjan samning. (ESPN)
Newcastle vill fá Iker Casillas í sumar. (Chronicle)
Simon Mignolet ætlar að fara frá Liverpool en Napoli og Dortmund hafa áhuga. (Le Derniere)