fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

United, Liverpool og Bayern á eftir leikmanni Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Joe Hart er á óskalista Chelsea ef Thibaut Courtois fer til Real Madrid í sumar. (Sun)

David Moyes er ekki líklegur til að framlengja samning sinn við West Ham. (Telegraph)

Arsenal ætlar að bjóða Aaron Ramsey nýjan samning en hann á 18 mánui eftir. (MIrror)

Wilfried Zaha mun hitta sérfræðing vegna meiðsla á hné. (Guardian)

Manchester United ætlar að berjast við Liverpool og FC Bayern um Christian Pulisic leikmann Dortmund. (Bild)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki