fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Velur Sanchez City fram yfir United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2018 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

————–

Manchester United hefur lagt fram 25 milljón punda tilboð í Alexis Sanchez, sóknarmann Arsenal. (Guardian)

Sanchez vill frekar fara til Manchester City en félagið hefur einungis boðið 20 milljónir punda í hann. (Independent)

Manhceter United hefur líka spurst fyrir um þá Jamie Vardy og Javier Hernandez. (Telegraph)

Los Angeles FC hefur líka áhuga á því að fá Herndandez. (Talksport)

Antonio Conte mun að öllum líkindum hætta hjá Chelsea eftir tímabilið. Massimiliano Allegri og Luis Enrique koma helst til greina sem eftirmenn hans. (Mail)

Manchester United og Chelsea hafa bæði áhuga á því að fá Arthur Melo frá Gremio. (Star)

Liverpool er í viðræðum við Leicester um að fá Riyad Mahrez en leikmaðurinn vill frekar fara til Arsenal. (Express)

Liverpool er í sambandi við RB Leipzig um að fá Naby Keita á Anfield í janúar en hann á að ganga til liðs við félagið í júlí. (Times)

Liverpool er tilbúið að selja Daniel Sturridge fyrir 30 milljónir punda. (Liverpool Echo)

Hins vegar er ekkert félag í ensku úrvalsdieldinni tilbúið að borga Sturridge 150.000 pund á viku. (Mail)

Arsenal vill fá Carlo Ancelotti til þess að taka við liðinu af Arsene Wenger, næsta sumar. (Corriere dello Sport)

Everton ætlar að leggja fram tilboð í Theo Walcott, sóknarmann Arsenal. (Telegreph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir

Rosalegir sautján dagar hjá Arne Slot – Sex erfiðir og áhugaverðir l eikir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími

Norska undrabarnið ætlar ekki að færa sig nema að honum verði lofaður spiltími
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið
433Sport
Í gær

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst

Romano uppljóstrar því hvaða stöðu Amorim vill kaupa í fyrst
433Sport
Í gær

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki

Fékk á sig fúkyrðaflaum fyrir klæðnað í jarðarför Liam Payne – Sagan er hins vegar falleg og hreyfir við fólki