fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Myndbönd: Jón Daði með tvö í mikilvægum sigri Reading

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burton Albion tók á móti Reading í ensku Championship-deildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna.

Jón Daði Böðvarsson kom Reading yfir á 20. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Lucas Aking jafnaði metin fyrir heimamenn á 51. mínútu áður en Chris Gunter kom Reading aftur yfir á 57. mínútu.

Jón Daði bætti svo öðru marki við á 68. mínútu og lokatölur því 3-1 fyrir Reading.

Myndbönd af mörkum Jóns Daða í gær má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Í gær

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga