fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Bauð Trump að gerast knattspyrnustjóri Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan sjónvarpsmaður í Englandi tók áhugavert viðtal við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna í gær.

Morgan og Trump eru vinir frá gamalli tíð en þrátt fyrir það gekk hann á forsetann.

Trump er ekki duglegur að setjast niður með fjölmiðlum en þeir félagar áttu gott spjall.

Morgen elskar Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og vill láta reka Arsene Wenger stjóra liðsins.

Hann bauð Trump starfið en hann sagði að Arsenal vantaði leiðtogi sem myndi gera allt til að vinna, spilaði sóknarleik en myndi byggja á sterkum varnarvegg. Þar átti hann vegginn sem Trump vill byggja við  landamæri Mexíkó.

Smelltu hér til að sjá viðtalið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu