fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Arsenal og Dortmund búin að ná samkomulagi um Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Dortmund hafa náð samkomulagi um Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en fá þessu greina bæði þýskir og enskir fjölmiðlar.

Kaupverðið er talið vera í kringum 55,4 milljónir punda en frá þessu greinir Telegraph.

Aubameyang verður því dýrasti leikmaður í sögu Arsenal en félagskiptin verða að öllum líkindum tilkynnt í dag.

Leikmaðurinn hefur nú þegar samið um kaup og kjör við Arsenal og því áttu félögin einungis eftir að ná saman sín á milli.

Aubameyang er ætlað að fylla skarðið sem Alexis Sanchez skilur eftir sig en hann fór til Manchester United á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“

Fyrrum undrabarnið hætti í atvinnumennsku til að vinna fyrir pósthúsið – ,,Það er lúxuslífið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
433Sport
Í gær

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim

England: Jafntefli í fyrsta leik Amorim