fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Forráðamenn Dortmund vonast til þess að selja Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Enska félagið hefur nú þegar lagt fram þrjú tilboð í leikmanninn sem hefur öllum verið hafnað.

Arsenal bauð í kringum 50 milljónir punda í leikmanninn í vikunni en Dortmund vill fá í kringum 60 milljónir punda.

Forráðamenn þýska félagsins eru orðnir þreyttr á Arsenal í samningaviðræðunum og vilja sjá enska félagið borga uppsett verð.

Þrátt fyrir það vonast Dortmund til þess að selja Aubameyang í glugganum sem hefur verið til vandræða hjá félaginu á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði

Samherji Kane með ansi gott grín eftir leik – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli