fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Skotmark Liverpool segist ekki hafa heyrt í Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luan, sóknarmaður Gremio vill ekki tjá sig um það hvort að hann sé á leiðinni til Liverpool.

Leikmaðurinn er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fyrir 15,75 milljónir punda.

Hann hefur skorað 18 mörk í 51 leik fyrir Gremio og efur verið orðaður við Liverpool að undanförnu.

„Ef ég vissi eitthvað, þá myndi ég segja ykkur það. Ef það væri eitthvað í gangi þá myndi ég láta ykkur vita,“ sagði Luan.

„Ég hef ekki heyrt í neinum frá Liverpool sem eru góðar fréttir fyrir Gremio því það bendir allt til þess að ég verði hérna áfram,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Í gær

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Í gær

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres