fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

Mourinho segir Arsenal frábært félag – United risastórt félag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United segir að Alexis Sanchez hafi farið úr frábæru félagi yfir í risastórt félag á mánudag.

United fékk þá Sanchez frá Arsenal en Henrikh Mkhitaryan gekk í raðir Arsenal í skiptum.

,,Ég missi frábæran leikmann í Mkhitaryan, Wenger missir frábæran leikmann. United og Arsenal gerðu frábæran samning, Alexis fór úr frábæru félagi yfir í risastórt félag. Mhki fór í frábært lið, þetta var frábær samningur fyrir alla,“ sagði Mourinho.

,,Ég tel að Mhki verði jafnvel betri fyrir þá en mig, hann þekkir enskan fótbolta. Þetta er gott skref fyrir alla, ég er ánægður fyrir hönd Mhki.“

,,Hefði hann getað verið betri fyrir okkur, hefði ég getað náð meira úr honum? Kannski. Hefði hann getað lagt meira á sig og aðlagast okkur betur? Kannski, það er ekki nein eftirsjá. Núna er hann í fortíð okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa

City með dramatískan og öflugan sigur á Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun

Hræðilega vandræðaleg lygi hans opinberuð – Setti fram færslu í gær sem stenst ekki skoðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna
433Sport
Í gær

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Í gær

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres